Airport Hotel Aurora er nýtt þriggja stjörnu hótel á Keflavíkurflugvelli, aðeins 100 metra frá flugstöðinni.
Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar og hefur um árabil verið í hópi bestu heilsulinda heims. Nánar >>
Reykjnesskaginn dregur nafn sitt af suðvesturhorni skagans, Reykjanesi, sem Suðurnes eru hluti af. Nánar >>
Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Nánar >>
Airport Hótel Aurora Star er nýtt þriggja stjörnu hótel á Keflavíkurflugvelli, aðeins 100 metra frá flugstöðinni.
Hótelið er tilvalið fyrir einstaklinga og hópa sem eru á leiðinni erlendis og vilja gista nóttina fyrir brottför eða við komu á flugvellinum.
Öll herbergi eru rúmgóð með sér baðherbergi, fjölrása sjónvarpi auk þess er skrifborð að finna í þeim öllum. Þráðlaus nettenging er á öllu hótelinu, gestum okkar að kostnaðarlausu. Á fyrstu hæð er að finna morgunverðarsal og bar með léttum veitingum.
Í nágrenni Airport Hotel Aurora Star eru margar af fallegustu náttúruperlum og ferðamannastöðum Ísland, t.d Bláa Lónið, Víkingaheimar, Saltfisksetrið í Grindavík og Gunnuhver.
Við bjóðum upp á persónulegt og þægilegt andrúmsloft og gerum allt til að láta þér líða sem best.
Airport Hótel Aurora Star, eina hótelið í göngufæri við Keflavíkurflugvöll.