Herbergi

Airport Hótel Aurora Star býður upp á fjölbreytt úrval af gistingu á viðráðanlegu verði

Öll herbergi eru með sér baðherbergi, fjölrása sjónvarp, auk þess sem skrifborð er í þeim öllum. Þráðlaus nettenging er á öllu hótelinu, gestum að kostnaðarlausu. Hægt er að nálgast hárþurrku, straujárn og skóbón í móttöku.

Ef þú óskar eftir einstaklingsherbergi ferðu sjálfkrafa í rúmgott tveggja manna herbergi án aukagjalds.

Tveggja manna herbergi

Airport hotel twin room

Þriggja manna herbergi

Airport Hotel Smári

Fjölskylduherbergi fyrir 4 – Jr. Suite

Airport Hotel Smári - Fjölskylduherbergi