Þjónusta

Airport Hotel Smári

Bílaleiga

Við reynum að tryggja gestum okkar bílaleigubíla á besta mögulega verði, án þess að við bætist aukagjöld vegna aksturskílómetra. Fjölmargar bílaleigur eru í næsta nágrenni við hótelið.

Hér eru tengill inn á nokkrar góðar bílaleigur á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðunarferðir

Við greiðum gjarnan leiðir þeirra sem vilja ferðast um landið í skipulögðum ferðum með því að sjá um bókanir hjá ferðaþjónustuaðilum. Hægt er að hafa samband með tölvupósti, hringja eða láta okkur sjá um að bóka eftir komuna á hótelið.

Hér er tengill inn á síðu kynnisferða

Hér er tengill inn á reykjanes.is

Láttu starfsfólk Airport Hótel Aurora Star stjana við þig.