Heillandi áfangastaðir í nágrenninu

Þú getur bókað ferð á TourDesk vefsíðunni okkar sem býður upp á tækifæri til þess að heimsækja staði eins og Gullna hringinn, Suðurströnd, Jökulsárlón eða Reykjavík

Hvernig bóka ég ferð?

Til þess að bóka ferð þarftu að:

1. Fara inn á TourDesk vefsíðuna okkar með því að ýta á hnappinn fyrir neðan
2. Finna stað sem þú vilt skoða
3. Velja ferð sem þú hefur mestan áhuga á að fara í
4. Velja dagsetningu sem þú vilt fara í ferðina og velja staðsetningu sem þú vilt vera sótt/ur á (ef það er möguleiki)
5. Þú þarft að veita kredit korta upplýsingar fyrir greiðslu og byrja að telja niður í þína draumaferð!

Vinsamlegast athugið!

Hótelið okkar er staðsett í Reykjanesbæ (50 kílómetrum frá Reykjavík) vegna þess, vinsamlegast staðfestið tímann sem þið viljið vera sótt með því að hafa samband við ferðaskrifstofuna sem er með ferðina sem þið eruð að fara í eða hafa samband við hótelið áður en þú borgar fyrir ferðina.

Meiri upplýsingar

+354 595 1900
airport@hotelairport.is

VELJA A TOUR